Færslur: Listahópur Hins Hússins

Síðdegisútvarpið
„Maður grét á hverjum degi“
„Þetta var eitthvað það erfiðasta sem við höfum nokkurn tímann gert,“ segir Elínborg Una en þær María Jóngerð kunna hvorugar að syngja svo þær ákváðu að taka málin í eigin hendur og skelltu sér á söngnámskeið. Í sumar ætla þær að syngja lagið Shallow hundrað sinnum fyrir fólk úti um allan bæ og skrásetja upplifanir þess.