Færslur: listaháskóli

Myndlistin kenndi mér að treysta innsæinu
Myndlistarkonan og verðandi ljósmóðirin Sunna Schram segir margt vera líkt með myndlistinni og ljósmóðurfræðum.
Menningarveturinn - Sjálfstæð leikhús
Sólveig Guðmundsdóttir formaður Sjálfstæðu leikhúsanna og Guðmundur Ingi Þorvaldsson framkvæmdastjóri Tjarnarbíós kíktu í Hörpuna til Brynju Þorgeirsdóttur að ræða allt sem er framundan í grasrót íslensku leiklistarinnar.