Færslur: Lionel Badet
Forsetinn þakkar læknunum sem græddu hendur á Guðmund
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi nýverið árnaðaróskir og þakkir íslensku þjóðarinnar til læknateymisins sem annaðist ágræðslu handleggja Guðmundar Felix Grétarssonar.
27.02.2021 - 17:35