Færslur: Linda Vilhjálmsdóttir

Víðsjá
„Þræðirnir sem ég næ í eru óttinn og kvíðinn“
„Við sem sluppum með skrekkinn og við veiruna eigum eflaust mörg eftir að eiga góðar minningar úr kófinu,“ segir Linda Vilhjálmsdóttir ljóðskáld sem brást við veirufaraldrinum með því að leita inn á við og yrkja ljóð í nýja bók. Bókin heitir Kyrralífsmyndir, en Linda orti ljóðin innblásin af hversdeginum hér heima og heimsókn sinni til Indlands í lok síðasta árs. 
27.06.2020 - 10:50
Linda Vilhjálmsdóttir verðlaunuð í Póllandi
Linda Vilhjálmsdóttir rithöfundur hlaut í gær verðlaun sem nefnast „European Poet of Freedom“ á bókmenntahátíð sem fram fór í Gdansk í Póllandi um helgina. Verðlaunin fær hún fyrir ljóðabókina Frelsi.
26.03.2018 - 13:42
Frjáls eins og „pólitíkus sem losnar af þingi“
Linda Vilhjálmsdóttir hefur verið tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2017 fyrir ljóðabókina Frelsi. Bókin á sér langan aðdraganda en hún byrjaði að skjóta rótum þegar Linda flutti fyrsta ljóð bókarinnar á Ljóðahátíð Nýhils 2008.