Færslur: Linda Pé

Félagsheimilið
„Ég missti fyrirtækið og var á krossgötum“
Linda Pétursdóttir rak Baðhúsið um árabil við mikinn fögnuð kvenna sem stunduðu þar líkamsrækt og heilsulind. Þegar til stóð að færa reksturinn upp í Smáralind tóku við óvæntir erfiðleikar sem enduðu með því að hún sá sig knúna að loka árið 2014. Hún ákvað að venda kvæði sínu í kross og fara í nám þar sem hún féll algerlega fyrir heimspeki.
08.08.2022 - 14:08

Mest lesið