Færslur: Lína langsokkur

Spegillinn
„Lína Langsokkur skrifar námskrár skóla í dag“
Ein ástsælasta barnabókapersóna síðustu aldar, já og kannski þessarar líka, hún Sigurlína Rúllugardína Nýlendína Krúsimunda Efraímsdóttir Langsokkur, fagnar um þessar mundir 75 ára afmæli. Fyrsta bók sænska rithöfundarins Astridar Lindgren um þessa sterku og óútreiknanlegu stelpu á Sjónarhóli kom út árið 1945. Brynhildur Þórarinsdóttir, rithöfundur og bókmenntafræðingur, segir að samfélagsleg áhrif Línu séu meiri en við getum ímyndað okkur. Segja megi að hún skrifi námskrár skóla í dag. 
22.05.2020 - 16:21
Upptaka
Safna peningum fyrir Línu langsokk
Hollenskir aðdáendur Línu langsokks standa nú fyrir söfnun fyrir fólkið sem lék aðalhlutverkin í kvikmyndinni um Línu Langsokk. Leikararnir hafa ákveðið að gefa allan ágóða söfnunarinnar til góðgerðarmála.
22.02.2019 - 12:18