Færslur: Lilja Sigurðardóttir

Viðtal
„Fólk var stundum vandræðalegt til að byrja með“
Lilja Sigurðardóttir var nýbúin að klára samræmdu prófin þegar hún hitti konuna sína, Margréti Pálu, í fyrsta skipti. Lilja varð strax skotin í Margréti sem er fimmtán árum eldri og þegar þær hittust aftur nokkrum árum síðar gafst Lilja ekki upp fyrr en hún sannfærði Margréti um að komast yfir eigin aldursfordóma og samþykkja stefnumót.
14.01.2021 - 09:11
Kraumandi sköpunarkraftur i í miðjum heimsfaraldri 
Covid-19 faraldurinn setur mark sitt á allt samféla Covid-19 faraldurinn setur mark sitt á allt samfélagið nú um mundir. Það á auðvitað líka við um listamenn og hinar skapandi stéttir og nú þegar eru farin að sjást verk sem eru innblásin af ástandinu.
Lilja hlýtur Blóðdropann annað árið í röð
Lilja Sigurðardóttir glæpasagnahöfundur hlýtur Blóðdropann, íslensku glæpasagnaverðlaunin, í ár.
21.06.2019 - 14:17
Gagnrýni
Sannfærandi og áhugaverð spennusaga
Spennusaga Lilju Sigurðardóttur, Svik, er hennar besta að mati Kolbrúnar Bergþórsdóttur gagnrýnanda Kiljunnar.