Færslur: Líknarstörf

Um milljarðs dala virði listaverka auðkýfings á uppboði
Búist er við að meira en milljarður bandaríkjadala fáist fyrir listaverk úr safni annars stofnanda tæknirisans Microsoft. Búist er við að ofurríkt fólk hugsi sér gott til glóðarinnar með fjárfestingu í verkum helstu meistara listasögunnar.
Nýtt líknar- og lífslokahús á Akureyri
Sem liður í að styrkja líknarmeðferð á landsbyggðinni hefur Sjúkrahúsinu á Akureyri og Heilbrigðisstofnun Norðurlands verið afhent sérstakt líknar- og lífslokahús. Húsinu hefur verið fundinn staður í miðri sumarhúsabyggð í jaðri Kjarnaskógar.
Viðbótarframlag til neyðaraðstoðar í Jemen
Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna fær 40 milljón króna viðbótarframlag frá íslenska utanríkisráðuneytinu til neyðar- og matvælaaðstoðar í Jemen.
Gömul sprengja varð tveimur að bana
Sprengja úr síðari heimsstyrjöld varð tveimur sprengjusérfræðingum, breskum og áströlskum, að bana á Salómons-eyjum í dag.

Mest lesið