Færslur: Líknarstörf

Nýtt líknar- og lífslokahús á Akureyri
Sem liður í að styrkja líknarmeðferð á landsbyggðinni hefur Sjúkrahúsinu á Akureyri og Heilbrigðisstofnun Norðurlands verið afhent sérstakt líknar- og lífslokahús. Húsinu hefur verið fundinn staður í miðri sumarhúsabyggð í jaðri Kjarnaskógar.
Viðbótarframlag til neyðaraðstoðar í Jemen
Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna fær 40 milljón króna viðbótarframlag frá íslenska utanríkisráðuneytinu til neyðar- og matvælaaðstoðar í Jemen.
Gömul sprengja varð tveimur að bana
Sprengja úr síðari heimsstyrjöld varð tveimur sprengjusérfræðingum, breskum og áströlskum, að bana á Salómons-eyjum í dag.