Færslur: Líkami

Landinn
Ert þú með þennan vöðva?
Svana Ösp Kristmundsdóttir og Hildur Björk Adolfsdóttir eru að vinna lokaverkefni í BS-námi í sjúkraþjálfun við Háskóla Íslands. Verkefnið snýst um rannsókn á vöðva sem heitir palmaris longus og ekki allir eru með en auðvelt er að sjá.
20.03.2022 - 20:00
Enginn ábyrgur fyrir því að líkhús séu til staðar
Sveitarstjóri Langanesbyggðar hvetur ríkisvaldið til að ákveða hver ber ábyrgð á að líkhús séu til staðar. Ekki sé forsenda fyrir fyrirtækjarekstri í fámennari sveitarfélögum, þar séu málin því ekki í föstum skorðum.
17.11.2020 - 15:18