Færslur: Lífskjör

Barnabætur skerðist við of lágar tekjur
Barnafjölskyldur á Íslandi hljóta minni fjárhagslegan stuðning en í flestum vestrænum hagsældarríkjum. Þetta sýna ný gögn frá OECD sem birt voru í Kjarafréttum Eflingar í dag. Stefán Ólafsson, sérfræðingur í vinnumarkaðs- og lífskjararannsóknum, greinir frá að skerðingar barnabóta hérlendis miðist við of lágar tekjur.
06.12.2021 - 14:59
Íslendingar vinna minna og upplifa síður skort
Vinnuvikan hefur styst allverulega hjá Íslendingum undanfarin ár og er það til marks um að Íslendingar hafi í ríkari mæli náð jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Þeim fækkar sem upplifa skort.
16.03.2021 - 08:32