Færslur: Líf Magneudóttir

Berglind Festival
„Þegar ég er borgarstjóri verður það mitt fyrsta verk“
Lítið hefur farið fyrir gosbrunnum á Íslandi undanfarin ár og þykir aðgerðaleysi yfirvalda skammarlegt. Í ljós hefur komið að íbúa landsins þyrstir í góða brunna með öflugri sprautu en fátt er um svör þegar eftir þeim er spurt. Berglind Festival fór á stúfana og kynnti sér hvað orðið hefur um alla frægu gosbrunnana okkar.
Vinstri græn vilja einkaflug af Reykjavíkurflugvelli
Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna í Reykjavík, vill að einkaþotum og þyrluflugi í einkaerindum verði beint annað en um Reykjavíkurflugvöll. Hún hefur lagt fram tillögu í borgarráði um að borgin beiti sér fyrir samkomulagi við innviðaráðuneyti um það.
Oddvitaslagur hjá VG í Reykjavík
Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi VG og oddviti flokksins í síðustu borgarstjórnarkosningum, fær samkeppni um leiðtogasætið í kosningunum í vor, því varaborgarfulltrúinn Elín Oddný Sigurðardóttir sækist líka eftir fyrsta sætinu.
Gæti tekið ár að koma moltugerð aftur af stað
Jarðgerð í gas- og jarðgerðarstöð Sorpu í Álfsnesi gæti legið niðri í allt að eitt ár á meðan gert er við mygluskemmdir í húsnæðinu. Forsvarsmenn Sorpu telja að mistökin liggi í hönnun byggingarinnar.
15.09.2021 - 19:00
Viðtal
Loftslagsáætlun ýtir undir breyttar ferðavenjur fólks
Líf Magneudóttir formaður Umhverfis- og heilbrigðisráðs Reykjavíkurborgar segir að vinda þurfi ofan af hörmulegri þróun í loftslagsmálum og sýna þurfi með aðgerðum að rými séu örugg fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur í borginni.

Mest lesið