Færslur: Líf Magneudóttir

Oddvitaslagur hjá VG í Reykjavík
Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi VG og oddviti flokksins í síðustu borgarstjórnarkosningum, fær samkeppni um leiðtogasætið í kosningunum í vor, því varaborgarfulltrúinn Elín Oddný Sigurðardóttir sækist líka eftir fyrsta sætinu.
Gæti tekið ár að koma moltugerð aftur af stað
Jarðgerð í gas- og jarðgerðarstöð Sorpu í Álfsnesi gæti legið niðri í allt að eitt ár á meðan gert er við mygluskemmdir í húsnæðinu. Forsvarsmenn Sorpu telja að mistökin liggi í hönnun byggingarinnar.
15.09.2021 - 19:00
Viðtal
Loftslagsáætlun ýtir undir breyttar ferðavenjur fólks
Líf Magneudóttir formaður Umhverfis- og heilbrigðisráðs Reykjavíkurborgar segir að vinda þurfi ofan af hörmulegri þróun í loftslagsmálum og sýna þurfi með aðgerðum að rými séu örugg fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur í borginni.