Færslur: liðagigt

Grét söltum tárum í pönnukökudeigið
Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur gat ekki lengur gengið eða haldið á kaffibolla þegar hún greindist með skæða liðagigt sem knúði hana til að breyta algjörlega um lífsstíl. Fyrst var breytingin erfið þegar glútenlausu pönnukökurnar litu út eins og gubb, en núna nýtur hún áskorunarinnar. Hún er að leggja lokahönd á skáldsögu og kvikmyndahandrit.
23.11.2020 - 13:24