Færslur: Leyndarmálið

Leyndarmálið
Líklega einn stærsti frímerkjastuldur sögunnar
Í Leyndarmálinu, nýrri íslenskri heimildamynd eftir Björn B. Björnsson, segir níræður frímerkjakaupmaður frá hálfrar aldar leyndarmáli. Í kjölfarið er sett af stað rannsókn sem beinist að því að finna manninn sem seldi eitt dýrasta umslag heims frá Íslandi árið 1972. Myndin er á dagskrá RÚV í kvöld.
07.04.2021 - 16:05