Færslur: Lestrarátak

Aukin þátttaka í lesfimiprófum
Mikill meirihluti grunnskólabarna tekur nú þátt í lesfimiprófum Menntamálastofnunar. Prófin fóru fyrst fram skólaárið 2016-2017 og var þátttökuhlutfall þá 75 prósent, en í ár var það 92 prósent. 
12.06.2018 - 18:08
Grunnskólabörn lásu 54 þúsund bækur
54 þúsund bækur voru lesnar í lestrarátaki Ævars vísindamanns, sem stóð frá 1. janúar til 1. mars, samkvæmt talningu á innsendum lestrarmiðum.
14.03.2016 - 15:07