Færslur: Lestin

Lestin
TikTok: Forrit sem elur upp nýja kynslóð
Árið 2009 var „Tik Tok“ frekar hallærislegt popplag. Árið 2021 er TikTok sá samfélagsmiðill heims sem vex hvað örast og þeir sem eru nógu gamlir til að muna eftir TikTok eru eiginlega of gamlir til að teljast gjaldgengir TikTok-arar.
02.03.2021 - 13:00
Pistill
Tónlist fyrir dýrin
Það er vor í lofti og söngfuglar komnir á kreik. Í síðasta pistli Tómasar Ævars í pistlaröð um tónlist náttúrunnar skoðar hann tónlist fugla og annarra lífvera og hvernig þær nota tónlistina til að tengjast sjálfum sér, umhverfi sínu og mannfólki.
12.05.2019 - 11:50
Pistill
Inni í okkur eru menningarheimar
Í þriðja hluta rannsóknarferðalags Tómasar Ævars Ólafssonar um manneskjuna sem línur, svið og þéttleika heimsækir hann kirkju og finnur líffæravélar.
23.04.2019 - 11:15
Pistill
Guðirnir í okkur öllum
Tómas Ævar Ólafsson fer á Santa Maríu sjúkrahúsið í Lissabon til að freista þess að fá að skoða höfuð raðmorðingjans Diogos Alves. Höfuðið finnur hann ekki í þetta sinn, en hann fær að skoða ýmsa forvitnilega gripi sem þar er að finna.
14.04.2019 - 10:16
Pistill
Af hverju treysta Íslendingar ekki Alþingi?
„Það er búið að kjósa án afláts frá 2008, þjóðin er sífellt að skipta um sokka en allt kemur fyrir ekki. Alltaf er sama táfýlan af Alþingi,“ segir Halldór Armand Ásgeirsson í nýjum pistli. Hann veltir fyrir sér hvernig ráðamenn geti endurheimt traust þjóðarinnar og líkir Wintrismálinu við grískan harmleik.
10.04.2019 - 15:26
Fjörmikið ferðalag um undirmeðvitundina
Bandaríska Netflix-serían Maniac skartar stjörnum á borð við Jonah Hill og Emmu Stone en í þáttunum eru leynstu fylgsni mannshugans könnuð. Áslaug Torfadóttir rýndi í þessa undarlegu en stórskemmtilegu veröld og sagði hlustendum Lestarinnar frá því helsta.
06.10.2018 - 10:20
Rita Ora tekur við af Tyru Banks
Þann 8. mars síðastliðinn lauk 23. seríu bandaríska raunveruleikaþáttarins America’s Next Top Model. Keppnin miðar að því að velja næstu ofurfyrirsætu Bandaríkjanna, og er einn keppandi kosinn í burtu í hverjum þætti. Þetta er fyrsta serían sem söngkonan Rita Ora stýrir, en hún tók við keflinu af ofurfyrirsætunni Tyru Banks, sem framleiddi og stýrði öllum seríunum á undan.
09.03.2017 - 16:27
Lögfræðidrama af dýrustu gerð
Sjöunda og síðasta sería pólitísku dramaþáttanna The Good Wife var sýnd á síðasta ári. Síðustu mánuði hafa menningarblaðamenn vestanhafs keppst við að ausa þættina lofi og vilja sumir meina að síðasta serían marki endalok hinnar „Nýju gullaldar“ í sjónvarpi. Nú í byrjun febrúar hófu síðan göngu sína dótturþættir („spin-off“) seríunnar sem nefnast The Good Fight.
Óþægilegt erindi við samtímann
„Það þarf að teygja sig ansi langt til að keppa við raunveruleikann árið 2017. Þættirnir Designated Survivor eru gott dæmi um efni sem öðlast hefur nýtt samhengi á allra síðustu vikum,“ segir sjónvarpsrýnir Lestarinnar Nína Richter um þættina Designated Survivor. Hún segir jafnframt að embættistaka Trump marki kaflaskil í því leikna efni sem á að gerast á forsetaskrifstofu Hvíta hússins í Bandaríkjunum.
14.02.2017 - 15:55