Færslur: lestarslys
Þrennt látið eftir lestarslys í Skotlandi
Þrennt er látið eftir lestarslys sem varð vestur af Stonehaven í Aberdeen-skíri Skotlands í morgun. Sex hafa verið flutt á sjúkrahús með minniháttar áverka.
12.08.2020 - 15:48
Minnst einn talinn látinn í lestarslysi í Skotlandi
Lest fór út af sporinu vestur af Stonehaven í Aberdeen-skíri í Skotlandi rétt fyrir klukkan tíu í morgun.
12.08.2020 - 12:43