Færslur: Lestarferðir

Röng gerð af spritti í lestakerfi Kaupmannahafnar
Í ljós hefur komið að röng gerð af sóttvarnarspritti hefur verið í skömmturum í Metro, jarðlestakerfi Kaupmannahafnarborgar.
Tvö létust og 70 slösuðust í lestarslysi
Tvö létust og sjötíu slösuðust í lestarslysi í borginni Cayce í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum í dag. 147 voru í lestinni sem lenti í árekstri við flutningalest. Farþegalestin er á vegum flutningafyrirtækisins Amtrak. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu segir að fremsti vagn lestarinnar hafi farið út af sporinu.
04.02.2018 - 13:35
Yfirgefinn farangur verður fjarlægður
Sigurbjörg Þrastardóttir er á faraldsfæti. Hún er stödd á Ítalíu og sendi Víðsjá pistil frá borginni Bologna..