Færslur: Lesblinda

Viðtal
Vill að lesblind trúi á sig sjálf
Sylvía Erla Melsted greindist seint með lesblindu því hún kom sér ung upp aðferðum til að fylla í eyðurnar. Í nýrri heimildarmynd segir hún sögu sína og annarra. „Það er það sem braut í mér hjartað, þegar ég byrjaði á þessu 17 ára,“ segir hún um það þegar henni varð ljós aðstöðumunur þeirra sem eru með lesblindu.
25.02.2021 - 14:16
Ný íslensk heimildarmynd um lesblindu
„Ég áttaði mig á því að ég bjó við forréttindi en svona stuðningur á að vera mannréttindi en ekki forréttindi,“ segir tónlistarkonan Sylvía Erla Melsteð, en hún vinnur nú að heimildarmynd um lesblindu.
16.03.2018 - 13:20