Færslur: Leonard Cohen

Upptökustjórinn Phil Spector látinn
Bandaríski upptökustjórinn Phil Spector lést í gær, 81 árs að aldri. Spector lést í fangelsi í Kaliforníu í Bandaríkjunum þar sem hann afplánaði dóm til 19 ára eða lífstíða fyrir morð. Hann skaut leikkonuna Lönu Clarkson til bana á heimili sínu árið 2003.
Dánarbú Cohen gáttað á ósvífni Repúblikanaflokksins
Dánarbú Leonards Cohens og útgáfufyrirtækið Sony segjast hafa brugðið við að heyra lag hans Hallelujah spilað tvisvar á landsfundi Repúblikanaflokksins í vikunni. Dánarbúið hafði nefnilega hafnað beiðni flokksins á skýran og skilmerkilegan hátt, og andmælt því að lagið, sem er eitt það verðmætasta úr miklu safni Cohen, yrði notað á jafn svívirðilega pólitískan hátt.
Sjö lög um dauðann
Hinsta kveðja. Þetta margumtalaða andlát sem ekkert okkar sleppur við. Sum okkar fá langan aðdraganda og góðan undirbúningstíma fyrir eilífðina en hjá öðrum ber hann brátt að, eins og fall í hálku eða óvæntur og óútskýranlegur kláði.
02.01.2018 - 10:48
Blásið til minningartónleika um Leonard Cohen
Elvis Costello, Sting og Lana Del Rey eru meðal þeirra sem taka þátt í minningartónleikum um kanadíska tónlistarmanninn og söngvaskáldið Leonard Cohen í nóvember næstkomandi. Ár verður þá liðið frá andláti hans.
18.09.2017 - 09:06
Árið sem allir dóu...
Í fyrsta Rokklandi 2017 rifjum við upp eitthvað af því sem gerðist í Rokklandi 2016
07.01.2017 - 22:43
Ég er tilbúinn herra minn...
Leonard Cohen lést heima hjá sér í Los Angeles mánudaginn 7. nóvember sl, 82 ára að aldri. Þegar fréttastofa RÚV sagði frá því í morgunfréttatímanum tæpum fjórum dögum síðar hafði úförin þegar farið fram nálægt æskuslóðunum í Montreal í Kanada.
16.11.2016 - 13:41
Ólíkar hliðar Leonards Cohens
Valur Gunnarsson beindi sjónum sínum að ólíkum hliðum tónlistarmannsins og ljóðskáldsins Leonards Cohens – sem hermaður, spámaður, elskhugi og skáld – í útvarpsþáttum sem fluttir voru haustið 2012 á Rás 1. Aðdáendur og tónlistarunnendur um heim allan hafa minnst Cohens síðustu daga, en hann lést 7. nóvember, 82 ára aldri.
14.11.2016 - 11:43
Er eitthvað að gerast í Sviss? og Trump og U2
Um síðustu helgi fór fram tónlistarhátið í Lausanne í Sviss sem heitir Label Suisse og Rokkland var á staðnum.
25.09.2016 - 14:25
Stuðmannasögur af flóttamönnum og öðru fólki
Sögumennirnir Egill og Jakob frímann segja frá í dag,

Mest lesið