Færslur: Lemmy

Árið sem allir dóu...
Í fyrsta Rokklandi 2017 rifjum við upp eitthvað af því sem gerðist í Rokklandi 2016
07.01.2017 - 22:43
Mynd með færslu
Far í friði, Lemmy...
Útvarpsþátturinn „Arnar Eggert“ fagnar nýju ári með björtum og opnu hjarta en um leið vomir sorgarþel yfir, en rokkgoðið Lemmy, kenndur við Motörhead, kvaddi þessa jarðvist á milli jóla og nýárs.
04.01.2016 - 15:26