Færslur: lekamál

Réttað um framsal Assange til Bandaríkjanna
Málflutningur varðandi fyrirhugað framsal Julians Assange til Bandaríkjanna hefst í London í dag. Vestra gæti hann staðið hann frammi fyrir réttarhöldum vegna birtingar gagna sem varða framferði Bandaríkjamanna í stríðunum í Afganistan og Írak.
Gísli Freyr greiðir Tony Omos bætur
Skrifað var undir samning í héraðsdómi Reykjavíkur um klukkan hálfþrjú um sátt í skaðabótamáli Tonys Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra. Upphæðin er trúnaðarmál.
09.04.2015 - 14:59
Leggja lokahönd á sátt í lekamáli
Verið er að leggja lokahönd á samning um sátt í skaðabótamáli Tonys Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra.
09.04.2015 - 12:11