Færslur: leitarhundur

Ráðherra vill tryggja leitarhundum í Póllandi eftirlaun
Leitarhundar í Póllandi eiga oft ekki sjö dagana sæla eftir að starfsævinni lýkur og því hefur innanríkisráðherra landsins kynnt frumvarp sem á að tryggja dýrunum áhyggjulaust ævikvöld.
27.03.2021 - 14:58
COVID hundurinn líklega í fíkniefnaleit
Lögregluhundur sem fluttur var til landsins fyrir jól til þess að þefa uppi COVID smit verður ekki þjálfaður í starfið. Hann verður þó ekki verklaus, enda sprækur, og fer líklega í fíkniefnaleit.
21.02.2021 - 12:49