Færslur: Leir

Alltaf smá sorglegt að pakka sýningu niður
„Þetta er alltaf smá sorglegt. Það er mjög ólíklegt að þetta verði nokkurn tímann sett upp aftur nákvæmlega eins og þetta var hérna í D-salnum,” segir Leifur Ýmir Eyjólfsson, myndlistarmaður, þar sem hann er í óða önn að taka niður einkasýninguna Handrit í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi.
Brasilískir skógar og íslenskur leir
Þrítugasti og þriðji myndlistartvíæringurinn í Sao Paulo í Brasilíu var settur í upphafi septembermánaðar. Þar eiga Íslendingar að þessu sinni sinn fulltrúa, Katrínu Sigurðardóttur, sem einmitt var fulltrúi Íslands í Feneyjum árið 2013.
08.10.2018 - 10:10