Færslur: Leila Josegowicz

Los Angeles í Reykjavík
Tónlistarhátíðin LA/Reykjavík hófst í gær með tónleikum kanadíska fiðluleikarans Leilu Josefowicz og meðleikara hennar, píanistans Johns Nocacek. Það er Sinfóníuhljómsviet Íslands sem býður upp á hátíðina en öllum tónleikum hennar verður jafnframt útvarpað á Rás 1. Efnisskráin er fjölbreytt og spennandi.