Færslur: Leikskólinn Holt
Fjörutíu í sóttkví á leikskólanum Holti
Starfsmaður á leikskólanum Holti í Breiðholti greindist smitaður af COVID-19 í gær. Í kjölfarið þurftu þrjátíu börn og tíu starfsmenn að fara í sóttkví. Hópurinn fer í sýnatöku á föstudag.
14.08.2021 - 13:53