Færslur: leikskóli

Átta starfsmenn leikskóla í sóttkví
Átta starfsmenn leikskólans Ægisborgar við Ægisíðu í Reykjavík eru komnir í tveggja vikna sóttkví. Ekkert smit hefur enn verið greint í leikskólanum. Samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg er fyrirsjáanlegt að nokkur röskun verði á starfsemi skólans á meðan starfsmenn eru í sóttkví.
25.08.2020 - 14:35
COVID-19 smit á leikskóla
Eitt COVID-19 smit hefur verið staðfest á leikskólanum Hálsaskógi í Breiðholti í Reykjavík. Greint er frá þessu á dv.is. Ásgerður Guðnadóttir, leikskólastjóri, staðfestir í samtali við fréttastofu að smit hafi komið upp á leikskólanum.
20.08.2020 - 14:22
Sumarmál
Börnin vilja reykherbergi og stærri rennibraut
Reykjavíkurborg hefur efnt til opinnar hönnunarsamkeppni um nýjan leikskóla og fjölskyldumiðstöðvar við enda Njálsgötu, þar sem Njálsgöturóló hefur verið um árabil. Nýja byggingin er hluti af verkefninu „Brúum bilið“ sem miðar að því að fjölga leikskólaplássum fyrir yngri börn og brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla. 
08.07.2020 - 15:05