Færslur: Leikskólar

Ók bíl inn á leikskólalóð í Salahverfi
Bíl var ekið inn á lóð leikskóla í Salahverfi í Kópavogi í dag. Enginn slasaðist en ökumaður bílsins var fluttur á sjúkrahús vegna veikinda.
13.09.2022 - 17:10
Sjónvarpsfrétt
Fjórðungur starfsfólks frá vinnu vegna myglu
Þriðjungur starfsfólks á leikskólanum Grandaborg finnur fyrir einkennum myglu og sex eru frá vinnu vegna veikinda, þrátt fyrir að húsnæðið hafi verið tekið í gegn og mygluhreinsað í sumar. Skerða hefur þurft starfsemi skólans verulega og foreldrar þurfa að vera heima með börn sín einn dag í viku.
01.09.2022 - 21:55
Myndskeið og viðtöl
„Borgin var ekki að gera sitt besta“
Mótmælt var í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun þegar hústökuleikskóla var settur á laggirnar. Kristín Tómasdóttir, skipuleggjandi mótmælanna, segir að mótmælin séu örþrifaráð. Borgarráð kynnir tillögur til að koma til móts við foreldra í dag.
Segir ástandið í leikskólakerfinu óásættanlegt
Ástandið á leikskólakerfinu er óásættanlegt, að mati formanns skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Margir foreldrar búi við mikla óvissu og mikilvægt er að sveitarfélög komi til móts við þá.
Ólafsvaka í Færeyjum
Heitir styrk til fjölskyldna í vanda vegna verðbólgu
Færeysk heimili sem glíma við hækkandi framfærslukostnað mega búast við allt að sjö þúsund danskra króna greiðslu úr landssjóði. Það er jafngildir rúmlega 130 þúsund íslenskra króna. Jafnframt hyggst landsstjórnin skapa hvata fyrir foreldra sem vilja vera heima með börnum sínum.
„Menntun í sjálfbærni ætti að vera kjarni skólastarfs“
Hópur starfandi kennara um allt land hefur sent áskorun til sveitarstjórna um að setja menntun til sjálfbærni í forgang. Hún mæti afgangi en ætti, að mati kennaranna, að vera kjarninn í skólastarfinu.
20.06.2022 - 13:26
Sjónvarpsfrétt
Vill lækka fasteignagjöld og sér litlar breytingar
Skipað var í helstu ráð og nefndir á fyrsta borgarstjórnarfundi eftir að sáttmáli nýs meirihluta var kynntur í gær. Oddviti Sjálfstæðisflokksins segir að lækka ætti álagningarprósentu fasteignagjalda strax um næstu áramót. Engin merki þess sjáist í nýjum sáttmála fyrir utan lækkun gjalda á atvinnuhúsnæði í lok kjörtímabilsins. 
Costa heitir aðstoð við endurbyggingu skóla í Úkraínu
Forseti Úkraínu segir að hátt í tvö þúsund skólar hafi eyðilagst í hernaðaraðgerðum Rússa í landinu. Forsætisráðherra Portúgals heitir aðstoð við endurreisn skólanna.
„Sumt er óttalega vitlaust en annað er bara ágætt"
Segir Haraldur Freyr Gíslason formaður leikskólakennara um málflutning sveitarstjórnarmanna fyrir kosningarnar á laugardag. Hann segir að hraður vöxtur í leikskólakerfinu sé helsta ástæða þess að illa gengur að fjölga menntuðum leikskólakennurum.
X22 Kastljós
Skólamál taka helming fjármuna sveitarfélaga
Um helmingur útgjalda sveitarfélaganna fer í skólamál en þó er afar misjafnt eftir sveitarfélögum hve hátt hlutfallið er. Kostnaðurinn hefur vaxið mikið enda verkefnin að verða fleiri og flóknari. Um fimmtungur barna hefur nú annað móðurmál en íslensku og sífelld krafa er um að yngri og yngri börn fái leikskólapláss.
Leikskólagjöld hækkuðu í flestum sveitarfélögum
Leikskólagjöld hækkuðu í flestum sveitarfélögum á síðasta ári, samkvæmt nýrri úttekt Alþýðusambands Íslands. Hæstu almennu leikskólagjöldin eru í Garðabæ og þau lægstu í Reykjavík.
04.05.2022 - 21:54
Sjónvarpsfrétt
Mygla greinst í 11 leik- og grunnskólum í Reykjavík
Mygla hefur greinst í ellefu leik- og grunnskólum í Reykjavík og fjórir þeirra hafa þurft að færa starfsemi sína annað. Prófessor í byggingaverkfræði segir að breyta þurfi aðferðum við byggingu húsa.
01.05.2022 - 23:32
Landinn
Styðja við sjálfsprottinn leik barna
„Við fengum vor í eina viku og svo kom aftur vetur,“ segir Sveinlaug Sigurðardóttir leikskólakennari í Krikaskóla í Mosfellsbæ sem hefur sérhæft sig í útikennslu. Þegar Landinn hitti á hana var hún með hóp 4-5 ára barna í ævintýraferð á Meltúnsreitnum sem nýtist vel í slíka kennslu.
12.04.2022 - 07:30
Þakklátur fyrir þvinganir en hefði viljað sjá þær fyrr
Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu ávarpaði leiðtogaráð Evrópusambandsins í gær þar sem hann þakkaði fyrir þær viðskiptaþvinganir sem Rússar væru beittir. Hann bætti þó við að heldur seint hefði verið gripið til aðgerða.
Sjónvarpsfrétt
Börnum haldið inni vegna svifryks
Halda þarf leikskólabörnum á Akureyri inni nokkra daga á ári vegna svifryksmengunar. Umferð á Akureyri eykst sífellt og búist við að mengun fari vaxandi á næstu árum. 
23.03.2022 - 13:07
Sjónvarpsfrétt
Fáliðunarstefna virkjuð á leikskólum Akureyrar
Fjöldi Covid smitaðra hefur tvöfaldast síðustu tvær vikur á Akureyri og hefur verið sett á svokölluð fáliðunarstefna á leikskólum bæjarins. Stjórnendur hjá bænum eru óvissir hvort nýjar reglur um einangrun muni breyta miklu.
24.02.2022 - 10:48
Blendnar tilfinningar vegna nýrra sóttkvíarreglna
Blendnar tilfinningar eru meðal stjórnenda í grunnskólum, leikskólum, frístundaheimilum og skólahljómsveitum í Reykjavík að sögn Helga Grímssonar, forstöðumanns skóla- og frístundasviðs. Um leið og þeir hafa áhyggjur af veikindum barna og starfsmanna, sé það mikið fagnaðarefni að rakningarstarf heyri sögunni til í skóla- og frístundastarfi.
Sjónvarpsfrétt
Þúsundir losna úr sóttkví á miðnætti
Þúsundir skólabarna sem verið í sóttkví undanfarna daga snúa aftur í skóla á morgun eftir að ríkisstjórnin tilkynnti um tilslakanir á reglum um sóttkví. Afléttingaráætlun stjórnvalda verður kynnt á föstudaginn.
„Þetta er bútasaumur allan daginn".
"Heilt yfir er staðan ekkert góð en núna er hún þokkaleg hjá mér", segir Sigrún Hulda Jónsdóttir leikskólastjóri á Urðarhóli í Kópavogi.
17.01.2022 - 19:49
Þjónusta skerðist enn frekar verði ekkert að gert
Starfsemi grunn- og leikskóla er skert víða um landið í dag. Minnst fjórir grunnskólar eru lokaðir vegna smita, en 2.621 barn er skráð í eftirliti hjá covid-göngudeild Landspítala í dag. Jón Viðar Matthíasson, framkvæmdastjóri, almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins, segir aldrei hafa verið eins snúið að halda úti skóla- og frístundastarfi og óttast að þjónustan skerðist enn frekar, verði ekkert að gert.
Um 600 manns í einangrun eða í sóttkví
Starfsmönnum skóla- og frístundasviðs fjölgar sem komast ekki til vinnu vegna COVID-19. .Á skömmum tíma hefur staðan versnað og erfitt er að halda úti fullri þjónustu.
12.01.2022 - 13:06
Morgunútvarpið
Haraldur segir leikskólakerfið hafa vaxið of hratt
Haraldur Freyr Gíslason formaður Félags leikskólakennara segir leikskólakerfið hafi vaxið of hratt. Það sé ríkur þáttur í að ekki hafi tekist að fjölga kennurunum hlutfallslega þrátt fyrir fjölgun í leikskólakennaranámi.
Hætta við 75.000 króna launaauka eftir gagnrýni
Borgarstjórn hefur hætt við að greiða starfsfólki leikskóla 75 þúsund krónur fyrir að stuðla að ráðningum á leikskóla. Hugmyndin var sú að starfsfólk fengi greitt ef vinur eða skyldmenni yrði ráðinn til meira en þriggja mánaða á leikskóla í borginni.
75.000 krónur fyrir að fá vin til starfa á leikskóla
Starfsfólk leikskóla í Reykjavík mun fá 75 þúsund króna launaauka fyrir að fá vin eða ættingja til starfa á leikskóla. Tillagan er hluti af átaki borgarinnar í ráðningar- og mannauðsmálum og var samþykkt af borgarráði á þriðjudag.
07.01.2022 - 20:18
Sjónvarpsfrétt
Brýnt fyrir börn í viðkvæmri stöðu að komast í skóla
Mennta- og barnamálaráðherra segir mikilvægt að halda skólum opnum í lengstu lög, einkum vegna barna í viðkvæmri stöðu. Stuðningur við kennara verði efldur. Daglegir samráðsfundur verða með skólastjórnendum og fulltrúum annarra sem að skólastarfi koma.
03.01.2022 - 19:37