Færslur: Leiklistagagnrýni

Viðtal
„Nánast eins og kjaftshögg“
Leikritið Kæra Jelena fjallar um hóp nemenda sem heimsækir kennarann sinn á afmæli hennar. Þau virðast hafa í hyggju að koma henni skemmtilega á óvart en fljótt kemur í ljós að annað hangir á spýtunni. Valur Grettisson rithöfundur segir handritið hafa nánast slegið sig utanundir.
Lísa Páls um Eldklerkinn
Lísa Páls leikhúsgagnrýnandi Síðdegisútvarpsins tók í dag fyrir Eldklerkinn sem Möguleikhúsið setur upp og sýnir í Hallgrímskirkju.
19.11.2013 - 18:54