Færslur: leikfélag akureyrar
Leikfélag Akureyrar setur upp söngleikinn Chicago
Í janúar 2023 frumsýnir Leikfélag Akureyrar söngleikinn Chicago í Samkomuhúsinu.
25.05.2022 - 16:12
Kúreki eða sveitatittur?
„Leikhópurinn er flottur, leikmyndin æðisleg og tónlistin vel gerð en heildarmyndin óslípuð,“ segir Eva Halldóra Guðmundsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Víðsjár, sem rýnir í Skugga-Svein í uppsetningu Leikfélags Akureyrar.
22.02.2022 - 11:24
„Hlær þá bara meira með augunum“
Gamanleikurinn Fullorðin var frumsýndur hjá Leikfélagi Akureyrar í byrjun janúar. Verkið var samið af leikhópnum og þar er fjallað um það hlutskipti okkar að verða fullorðin. Leikarar sýningarinnar segja það dásamlega tilfinningu að standa aftur á sviðinu með áhorfendur í salnum.
18.01.2021 - 13:30
Mögnuð upplifun á Hælinu í Kristnesi
„Þessi upplifun var svo mögnuð að mínu leyti,“ segir Rósa Júlíusdóttir myndlistarkona um sviðslistaverkið Tæringu. „Það var dásamlegt að taka þátt í þessu. Virkilega virkilega vel gert“
29.09.2020 - 15:09
Auðveldara fyrir lítið leikhús að aðlaga sig
Marta Nordal, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, segir undirbúning fyrir komandi leikár ganga ágætlega en hafa litast mjög af stöðunni í samfélaginu. Þau séu sífellt að aðlaga sig að veirunni og þeim takmörkunum sem eru í gildi. Hún segir sérstöðu Leikfélags Akureyrar felast í smæðinni og er bjartsýn að geta farið af stað með leikárið nokkurn veginn óbreytt.
18.08.2020 - 14:22
Vaknað til vitundar í samfélagi þöggunnar
Það verður öllu tjaldað til í Samkomuhúsinu á Akureyri á föstudag þegar Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Vorið vaknar.
30.01.2020 - 10:44
Tilþrif, pólitík og úrvals tónlist
Samkomuhúsið á Akureyri umbreyttist í Broadway eina kvöldstund þegar söngleikurinn Kabarett var frumsýndur þar á föstudag. Hlín Agnarsdóttir gagnrýnandi segir sýninguna vel heppnaða. Akureyringar geti vel við unað og hljóti nú að streyma stoltir í leikhúsið sitt.
29.10.2018 - 19:50
Marta Nordal tekur við Leikfélagi Akureyrar
Menningarfélag Akureyrar hefur ráðið Mörtu Nordal í starf leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar.
05.03.2018 - 13:43
Hugmyndarík og fyndin sýning sem ristir dýpra
Hundur í óskilum varpar ljósi á sögu kvenna og kvennabaráttu á Íslandi í leiksýningunni Kvenfólk. Skemmtileg og femínísk sýning sem höfðar til stórs hóps, segir Hlín Agnarsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Menningarinnar.
16.10.2017 - 08:38
Metnaðarfull sýning sem fer gegn meginstraumi
Núnó og Júnía er nýtt íslensk leikrit fyrir ungmenni úr smiðju Sigrúnar Huldar Skúladóttur og Söru Martí Guðmundsdóttur. Verkið er framtíðartryllir í anda Hungurleikanna. Sýningin er „myrk og innihaldsmikil,“ segir gagnrýnandinn Snæbjörn Brynjarsson, sem líkir henni við skáldverkið 1984 eftir George Orwell.
22.02.2017 - 14:14
LA vill sambærilega aðstoð og Borgarleikhúsið
Leikfélag Akureyrar ætlar að óska eftir sambærilegu fjárframlagi og lagt er til að Leikfélag Reykjavíkur fái í breytingatillögu við fjárlagafrumvarpið. Formaður Menningarfélags Akureyrar fagnar því að auknu fjármagni skuli veitt til leiklistar í landinu.
23.12.2016 - 12:12
Menningarvetur - Menningarfélag Akureyrar
Þórgunnur Oddsdóttir kíkti á æfingu hjá Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og spjallaði við Þorvald Bjarna Þorvaldsson tónlistarstjóra og Jón Pál Eyjólfsson leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar um það sem koma skal í vetur.
07.09.2015 - 13:55