Færslur: leikarar

Hvítir hætta að túlka þeldökka
Kvikmyndaframleiðandinn Fox sem stendur að framleiðslu þáttanna um Simspon fjölskylduna og Family Guy mun héðan í frá ekki fá hvíta leikara til að tala fyrir persónur af öðrum uppruna.
27.06.2020 - 04:26
Breski leikarinn Ian Holm er látinn
Breski leikarinn Ian Holm lést í dag 88 ára að aldri. Holm fæddist í Essex á Englandi 12. september 1931, af skosku foreldri. Hann hóf ungur feril sinn á leiksviði og lék í fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda.
19.06.2020 - 16:28
Menningarveturinn - Sjálfstæð leikhús
Sólveig Guðmundsdóttir formaður Sjálfstæðu leikhúsanna og Guðmundur Ingi Þorvaldsson framkvæmdastjóri Tjarnarbíós kíktu í Hörpuna til Brynju Þorgeirsdóttur að ræða allt sem er framundan í grasrót íslensku leiklistarinnar.