Færslur: Leiguhúsnæði
2,6 milljarðar í íbúðir fyrir efnaminni
2,6 milljörðum króna var í dag úthlutað til húsnæðisuppbyggingar í almenna íbúðakerfinu. Eftirspurnin er langt umfram framboð og stendur vilji til að fjölga íbúðum enn frekar.
20.06.2022 - 19:10
Sögulega lítið af húsnæði til sölu á höfuðborgarsvæðinu
Fjöldi einbýlishúsa og fjölbýlishúsaíbúða til sölu á höfuðborgarsvæðinu er í sögulegu lágmarki. Fyrstu vikuna í janúar voru 487 íbúðir til sölu sem er rúmlega 20% minna en var um það bil mánuði fyrr. Hlutfall óverðtryggðra lána við íbúðarkaup fer vaxandi.
17.01.2022 - 06:00
Milljónir Bandaríkjamanna gætu orðið heimilislausar
Milljónir Bandaríkjamanna gætu staðið frammi fyrir því að verða bornir út af heimilum sínum á næstunni. Á sunnudag rennur út bann við útburðargerðum sem gilt hefur um gjörvöll Bandaríkin um ellefu mánaða skeið.
31.07.2021 - 03:09
Heimstaden hyggst ekki stórlækka verð að fordæmi Bjargs
Leigufélagið Heimstaden hyggst ekki taka áskorun varaformanns Íbúðafélagsins Bjargs um að stórlækka leiguna. Framkvæmdastjóri Heimstaden á Íslandi segir að félagið hafi ekki kost á að endurfjármagna öll lán sín með sama hætti og Bjarg. Leiguverð ráðist fyrst og fremst af framboði og eftirspurn.
22.07.2021 - 16:23
Einstæðir foreldrar og einbúar oftast í fjárhagsvanda
Fjöldi fullorðinna á heimili virðist hafa lykiláhrif á fjárhag þess og börn hafa fyrst og fremst áhrif á fjárhaginn ef aðeins einn fullorðinn býr á heimilinu, samkvæmt niðurstöðum sem kynntar voru í dag á vef Hagstofu Íslands.
18.06.2021 - 22:36