Færslur: leigjendur

Vilja losna út úr húsaleigusamningi
Stjórnandi leigjendaaðstoðar Neytendasamtakanna segir að það hafi aukist í covid-faraldrinum að fólk reyni að losna út úr húsaleigusamningum. Fólk sjái sér ekki fært um að standa skil á leigu út af tekjutapi og atvinnumissi.
22.11.2021 - 22:10
Í fjárhagsvanda út af skattaskuldum og námslánum
Ríflega helmingur þeirra sem hafa sótt um aðstoð á þessu ári hjá umboðsmanni skuldara býr í leiguhúsnæði. Umboðsmaður segir að þessi hópur hafi farið stækkandi á undanförnum árum.
18.11.2021 - 18:30
Ekki þarf greiðslumat til að lækka afborganir
Íbúðaeigendur sem hyggjast endurfjármagna eldri húsnæðislán til að lækka greiðslubyrði sína þurfa ekki að fara í greiðslumat.