Færslur: Leifur Ýmir Eyjólfsson

Vefþáttur
Pabbahelgar, Atómstöðin og Handrit í Lestarklefanum
Rætt um sjónvarpsþættina Pabbahelgar, leiksýnininguna Atómstöðina – endurlit í Þjóðleikhúsinu og myndlistarsýningu Leifs Ýmis Eyjólfssonar Handrit III í Listamönnum galleríi.
Viðtal
„Illa farið með góðan kvíða“
„Ég stend sjálfan mig að því að vera alltaf að hripa hjá mér, kannski margt sem er svolítið „passive-aggressive“ og margt líka brotið upp úr mínum eigin pirringi,“ segir Leifur Ýmir Eyjólfsson myndlistamaður um nýjustu sýningu sína Handrit III.
13.11.2019 - 10:36
Alltaf smá sorglegt að pakka sýningu niður
„Þetta er alltaf smá sorglegt. Það er mjög ólíklegt að þetta verði nokkurn tímann sett upp aftur nákvæmlega eins og þetta var hérna í D-salnum,” segir Leifur Ýmir Eyjólfsson, myndlistarmaður, þar sem hann er í óða önn að taka niður einkasýninguna Handrit í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi.