Færslur: Leiðtogafundur

Evrópa og hinn óútreiknanlegi Trump
Óútreiknanlegur Bandaríkjaforseti er orðinn fastur liður í heimspólitíkinni og það var ein ástæðum fyrir væntingum í lágmarki fyrir leiðtogafund G7 landanna.
27.08.2019 - 18:50
Hófleg bjartsýni eftir leiðtogafund
Hófleg bjartsýni og varkárni einkennir viðbrögð við leiðtogafundi Bandaríkjanna og Norður-Kóreu, og samkomulagi þeirra um bætt samskipti og kjarnorkuvopnalausan Kóreuskaga.
Lavrov segir Pútín og Trump ætla að hittast
Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði í dag að Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Donald Trump Bandaríkjaforseti ætluðu að hittast en fundartími hefði ekki verið ákveðinn.
30.01.2017 - 17:29