Færslur: Leiðréttingar

Leiðréttingar, Bob Dylan og miðsumarmúsik
Í Lestarklefanum sem hefst 17:03 verður rætt um myndlistarsýninguna Leiðréttingar, heimildarmyndina Rolling Thunder Review sem fjallar um tónleikaferðalag Bob Dylan og tónlistarhátíðina Reykjavík Midsummer Music.
Myndskeið
Leiðrétt hliðarveröld og hjartsláttur borganna
Sýningin Leiðréttingar var opnuð í Hverfisgalleríi á dögunum. Þar sýnir Sigurður Árni Sigurðsson um 70 ljósmyndir og póstkort sem hann hefur fundið á mörkuðum á meginlandi Evrópu undanfarin 30 ár og málað og teiknað á þær viðbætur frá eigin brjósti.