Færslur: legó

Metár hjá Lego í faraldrinum
Kórónuveirufaraldurinn hefur haft slæm áhrif á afkomu fjölmargra fyrirtækja um allan heim. Aðra sögu er þó að segja af danska fyrirtækinu Lego. Árið í fyrra var það besta í sögunni hjá kubbaframleiðandanum, enda var fólk mun meira heima þá en áður.
10.03.2021 - 10:54
Erlent · Danmörk · viðskipti · Evrópa · Leikföng · legó
Landinn
Nýta Legó í kennslu
Í Grunnskólanum á Ísafirði hefur Laufey Eyþórsdóttir, sérkennari og einhverfuráðgjafi, nýtt Legó í kennslu. Aðferð sem hún kynntist þegar hún starfaði í Englandi. Laufey notar ýmsar æfingar og mismunandi tegundir af Legói.
03.03.2021 - 07:50
Sumarlandinn
Pétur er stoltur LEGÓ-fíkill og á myndarlegt safn
Stærsta LEGÓ-safn Íslands er á Seltjarnarnesi og er það í eigu Péturs Breiðfjörð Péturssonar. Þar leynist meðal annars eintak af fyrsta tæknilegóbíl veraldar.
16.07.2020 - 13:30