Færslur: Led Zeppelin

Stairway To Heaven orðið 50 ára
Hálf öld er í dag frá því að fjórða breiðskífa bresku rokksveitarinnar Led Zeppelin kom í verslanir. Þekktasta lagið á henni er Stairway To Heaven, sem að margra mati er hið besta sem hljómsveitin sendi frá sér á tólf ára ferli.
08.11.2021 - 16:25
Led Zeppelin III
Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn, en vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.
16.10.2020 - 18:28
Hálf öld frá tónleikum Led Zeppelin í Höllinni
Fimmtíu ár eru í dag frá sögufrægum tónleikum bresku rokksveitarinnar Led Zeppelin í Laugardalshöll. Þeir voru á dagskrá fyrstu listahátíðar í Reykjavík. Til hafði staðið að fá Donovan til að halda tónleikana, en hann kostaði of mikið svo að fjórmenningarnir í Led Zeppelin komu í hans stað.
22.06.2020 - 17:57
Erla Stefáns - Faith No More og Led Zeppelin
Gestur þáttarins að þessu sinni er Erla Stefánsdóttir tónlistarkona og bassaleikari. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00
Hallur Ingólfs - Led Zeppelin, The Who og Slade
Gestur þáttarins að þessu sinni er Hallur Ingólfsson tónlistarmaður og leikskáld. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00
06.12.2019 - 17:40
Bogi Ágústsson - Led Zeppelin og R.E.M.
Gestur þáttarins að þessu sinni er Bogi Ágústsson frétamaður og fréttaþulur sem allir landsmenn þekkja. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína kl. 21.00, en hún er með Led Zeppelin.
31.05.2019 - 17:45
Magný - Maiden og Stones
Gestur þáttarins að þessu sinni er Magný Rós Sigurðardóttir framkvæmdastjóri þungarokkhátíðarinnar Eistnaflugs sem fer fram í júlí í Neskaupsstað.
Guðmundur Ingi - Nirvana og AC/DC
Gestur þáttarins að þessu sinni Guðmundur Ingi Þorvaldsson söngvari í Atómstöðinni og leikari. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00
05.04.2019 - 16:53
Hermir eftir bjórvömb Plants til að pirra Page
Hjartaknúsarinn og metsölusöngvarinn Robbie Williams hefur nýlega gert gítarhetjunni Jimmy Page, kollega sínum og nágranna, lífið leitt með því að spila tónlist samtímamanna Page á gríðarháum hljóðstyrk.
15.01.2019 - 11:43
Harmonikka og Led Zeppelin
Gestur þáttarins að þessu sinni er tónlistarkonan Margrét Árnadóttir sem spilar meðal annars á harmonikku með jólabandi Prins Póló.
14.12.2018 - 17:26
Danni Pollock - AC/DC og Led Zeppelin
Gestur Füzz í kvöld er Daniel Pollock framkvæmdastjóri Tónlistar-þróunar-miðstöðvarinnar á Granda.
05.10.2018 - 16:30
Neil í Roxy og Zeppelin í Forum
Í Konsert kvöldsins rifjum við upp tónleika með Neil Young í Roxy theatre í Los Angeles í september 1973 og Led Zeppelin í L.A Forum og Long Beach Arena í Kaliforníu í júní 1972.
Af svönum og Sonic Youth meðal annars..
Gestur þáttarins er Hlín Jóhannesdóttir kvikmyndaframleiðandi sem er ein af konunum á bakvið kvikmyndina Svanurinn sem var frumsýnd núna á dögunum.
12.01.2018 - 17:26
Siggi Sverris - Zeppelin og líklega Sabbath!
Siggi eins og hann er kallaður sá um þungarokksþætti á Rás 2 fyrir mörgum árum (í nokkur ár) en snéri svo aftur í útvarpið fyrir nokkrum árum sem einn af umsjónarmönnum Plötuskápsins.
15.09.2017 - 13:27
Er eitthvað að gerast í Sviss? og Trump og U2
Um síðustu helgi fór fram tónlistarhátið í Lausanne í Sviss sem heitir Label Suisse og Rokkland var á staðnum.
25.09.2016 - 14:25
Meira fjör - meira fözz
Fuzz (Föss) er á dagskrá á fözztudagskvöldum frá 19.25-22.00 og þá fözz-ball!
23.09.2016 - 19:12
Fyrsti í Fözzzi
Fuzz (Föss) er nýr rokkþáttur á Fözzztudagskvöldum og mun vera á dagskrá á þeim tíma 19.25-22.00 í vetur.
02.09.2016 - 22:13
Músík-kokteill - ferskir ávextir og saltkjöt..
Ég þykist ætla að bjóða upp á bragðmikinn og litríkan músík-kokteil í Rokklandi að þessu sinni og hann er búin til bæði úr fersku og eldra hráefni.
25.06.2016 - 22:05