Færslur: Law and order

Elti leikkonu úr Law and Order alla leið til New York
„Ég var skotin í henni eins og maður fær svona æskuskot,“ segir Birna Hrönn Björnsdóttir um Marisku Hargitay, aðalleikkonu þáttanna Law and Order: Special Victims Unit. Hún var svo bergnumin af leikkonunni að hún mætti á tökustað þáttanna og beið eftir henni klukkutímum saman, bara til að geta sagt hæ.
26.07.2020 - 14:30
Hnotskurn: Móðir #metoo langlífust á skjánum
Spennuþáttaröðin Law & Order: Special Victims Unit varð á dögunum langlífasta leikna þáttaröð á besta tíma í bandarísku sjónvarpi. Í Hnotskurn þætti vikunnar er fjallað um áhrif þáttanna á umræðuna í bandarísku samfélagi og raunveruleg kynferðisbrot sem leikin hafa verið eftir í þáttunum: