Færslur: Launakröfur

Segir taxta flugmanna Play langt undir öllum launum
Jón Þór Þorvaldsson, formaður Félags íslenskra  atvinnuflugmanna (FÍA) segir taxta flugmanna flugfélagsins Play vera langt undir öllum launum. Hann veltir fyrir sér hví Samtök atvinnulífsins standi á bak við slíka samninga.
Hæstu laun myndu hækka mest ef gengið yrði að kröfum
ÍSAL segir kröfur starfsmanna, sem boðað hafa verkfallsaðgerðir, þýða að hæstu laun hækki mest. Slíkt sé ekki í samræmi við lífskjarasamninginn.
30.09.2020 - 18:39