Færslur: launahækkun

Serbía: Endurkjör Vucics talið næsta öruggt
Serbar kjósa sér forseta og þing í dag. Búist er við að niðurstaða kosninganna tryggi áframhaldandi völd miðhægriflokksins sem ráðið hefur ríkjum í Serbíu undanfarinn áratug. Innrás Rússa í Úkraínu varpar þó löngum skugga sínum á stjórnmál í landinu.
Almenn laun og taxtar hækka vegna hagvaxtarauka
Almenn laun og taxtar hækka í næsta mánuði vegna svokallaðs hagvaxtarauka. Hagvöxtur á mann hérlendis jókst um 2,5% milli ára og því hefur forsendunefnd kjarasamninga ákveðið að til greiðslu hans komi 1. maí.
Launahækkanir úr takti við veruleikann
Seðlabankinn hækkaði stýrivexti um 0,5 prósentur í morgun. Hluti hækkunarinnar er rakinni til launahækkana í kjarasamningum sem Seðlabankinn segir á skjön við efnahagslegan veruleika.
Bætt upp fyrir að hætta í stjórnum dótturfélaga
Stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur segir að einhugur hafi staðið um 370 þúsund króna launahækkun forstjóra fyrirtækisins. Launin voru leiðrétt tvö ár aftur í tímann auk þess sem sérstök hækkun kom til vegna þess að forstjóri situr ekki lengur í stjórnum dótturfyrirtækja.

Mest lesið