Færslur: Látum okkur streyma

Látum okkur streyma
Auður í Hljómahöllinni
Tónlistarmaðurinn Auður er með tónleika í Hljómahöllinni og er tónleikunum streymt beint á vefnum, RÚV2, Facebook síðu Hljómahallarinnar og útvarpað beint á Rás 2. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00.
28.05.2020 - 19:44
Auður lokar Látum okkur streyma í beinni í kvöld
Tónlistarmaðurinn Auður kemur fram á Látum okkur streyma í kvöld á lokatónleikum tónleikaraðarinnar. Upphaflega átti Auður að koma fram í lok apríl en af óviðráðanlegum orsökum þurfti að fresta tónleikunum.
28.05.2020 - 08:46
Mynd með færslu
Í BEINNI
Bein útsending frá tónleikum Mammút
Hljómsveitin Mammút kemur fram á Látum okkur streyma í Hljómahöllinni í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og er þeim útvarpað beint á Rás 2. Þá er tónleikunum streymt í gegnum vefinn, RÚV2 og á Facebook síðu Hljómahallarinnar.
06.05.2020 - 19:46
Komið að Mammút á Látum okkur streyma
Tónleikaröðin Látum okkur streyma heldur áfram í kvöld og nú er það hljómsveitin Mammút sem stígur á svið. Tónleikarnir hefjast kl. 20 og að venju verða þeir í beinni útsendingu á Rás 2 auk þess sem þeim verður streymt á RÚV2, RÚV.is og á Facebook-síðu Hljómahallarinnar.
06.05.2020 - 08:44
Auður með tónleika í beinni í kvöld
Tónleikaröðin Látum okkur streyma heldur áfram í kvöld og nú er röðin komin að Auði. Tónleikar hans í Hljómahöllinni hefjast kl. 20 í kvöld og verða í beinni útsendingu á Rás 2, á RÚV.is og Facebook-síðu Hljómahallarinnar.
29.04.2020 - 08:49
Mynd með færslu
Í BEINNI
Kælan mikla í beinni frá Hljómahöllinni
Bein útsending frá tónleikum sem hljómsveitin Kælan mikla heldur í Hljómahöllinni. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og er hægt að fylgjast með streymi hér á vefnum og þá er tónleikunum einnig útvarpað í beinni á Rás 2.
22.04.2020 - 19:44
Kælan mikla kemur fram á Látum okkur streyma
Hljómsveitin Kælan mikla kemur fram í Hljómahöllinni í kvöld og er það hluti af tónleikaröðinni Látum okkur streyma. Að venju verður boðið upp á beina útsendingu frá tónleikunum á Rás 2 og á vefnum og þá verður tónleikunum sjónvarpað á RÚV2 síðar um kvöldið.
22.04.2020 - 08:35
Mynd með færslu
Í BEINNI
Hjálmar í beinni frá Hljómahöllinni
Bein útsending frá tónleikum sem hljómsveitin Hjálmar heldur í Hljómahöllinni. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og er hægt að fylgjst með streymi hér á vefnum og þá er tónleikunum einnig útvarpað í beinni á Rás 2.
16.04.2020 - 13:20
Hjálmar á lokakvöldi Látum okkur streyma
Hljómsveitin Hjálmar kemur fram á Látum okkur streyma í kvöld. Tónleikunum verður útvarpað í beinni útsendingu á Rás 2 klukkan 20 og þá verður einnig hægt að horfa á streymi á vefsíðu RÚV. Tónleikarnir verða sýndir á RÚV 2 síðar í kvöld.
16.04.2020 - 08:48
Mynd með færslu
GDRN í beinni frá Hljómahöllinni
Bein útsending frá tónleikum GDRN í Hljómahöllinni. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og er hægt að fylgjst með streymi hér á vefnum og þá er tónleikunum einnig útvarpað í beinni á Rás 2.
07.04.2020 - 19:46
Röðin komin að GDRN á Látum okkur streyma
Tónleikaröðin Látum okkur streyma heldur áfram í kvöld og nú er röðin komin að tónlistarkonunni GDRN. Tónleikaröðin er haldin af Hljómahöll og Rokksafni Íslands.
06.04.2020 - 11:35