Færslur: Latibær

Undirbúa uppbyggingu Latabæjar í Borgarnesi
Nýsköpunarfyrirtækið Upplifunargarðurinn hefur um fjögurra ára skeið skoðað möguleika á uppbyggingu miðstöðvar heilsu og hollustu í anda Latabæjar í Borgarnesi. Þar er ætlunin að rísi matsölustaður, torg og myndver með Latabænum sjálfum inni í húsi.
Latibær á meðal 20 bestu sjónvarpsþátta allra tíma
Þátturinn Draumalið Glanna glæps, í barnasjónvarpsþáttaröðinni Latabæ, er á meðal bestu stöku sjónvarpsþátta allra tíma í samantekt tímaritsins Newsweek.
Viðtal
Ævintýrið hófst þegar Magnús Scheving þurfti jakkaföt
Elly Vilhjálms, móðir Mána Svavarssonar söngvara, gerði mikið grín að syninum þegar hann gekk í gegnum glimmer-sítt að aftan-tímabilið með hljómsveitinni Cosa Nostra. Í dag hefur hann breytt um stíl og semur lög fyrir barnaefni. Hann var tilnefndur til Eddu-verðlauna fyrir tónlistina í Latabæ en það verkefni hófst þegar hann var starfsmaður í Sævari Karli í Kringlunni.