Færslur: Last Black Man in San Francisco

Gagnrýni
Hústökumenn uppavæðingarinnar
„Þetta er saga sem maður sér í mismunandi myndum um allan heim,“ segir Ásgeir H. Ingólfsson gagnrýnandi um kvikmyndina The Last Black Man in San Francisco. Myndin fjallar um svartan mann sem leitar að dvalarstað í borg sem virðist hafa gleymt honum.