Færslur: Lára Rúnars

Gagnrýni
Allt sett upp á borð
Rótin er einlægasta plata Láru Rúnarsdóttur til þessa og eru ríkar ástæður fyrir því. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Lára Rúnars - Rótin
Lára Rúnars gaf fyrir skemmstu út sína sjöttu breiðskífu sem heitir Rótin og kom á tónlistarveitur þann 4. október. Rótin fjallar um hennar eigin reynsluheim, samskipti við fólk, sjálfsvinnuna og þroskann sem af henni hlýst.
02.12.2019 - 18:00
Glimrandi Tónaflóð á Menningarnótt
Í Rokklandi vikunnar er boðið upp á brot af því besta sem var spilað og sungið á Tónaflóði Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt.