Færslur: Langveik börn

Myndskeið
Nauðbeygð til að stefna ríkinu eftir áralanga baráttu
Fjölskyldur tveggja barna sem fæddust með skarð í gómi ætla á næstu dögum í mál við íslenska ríkið þar sem Sjúkratryggingar Íslands hafa ítrekað neitað þeim um greiðsluþátttöku. Móðir annars barnsins segir fjölskyldurnar komnar á endastöð eftir margra ára baráttu fyrir lögbundnum réttindum barnanna.
Kvíða því að sumarlokanir bresti á eftir COVID-19
Foreldrar langveikra barna kvíða því að loks þegar hillir undir að börnin komist út af heimilinu verði leikskólum lokað vegna sumarfría. Skorað er á sveitarfélögin að koma í veg fyrir sumarlokanir.
26.04.2020 - 18:12