Færslur: langtímaatvinnuleysi

Líklegt að sárafátækt muni aukast á Suðurnesjum
Allar líkur eru á að fjölga muni í hópi þeirra íbúa á Suðurnesjum sem teljast sem sárafátækir. Brýnt er að stjórnvöld og samfélagið allt komi til aðstoðar. Þetta segir Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar sem er í Velferðarvaktinni.
Viðtal
Atvinnuleysi eykst á Suðurnesjum
Atvinnuleysi á Suðurnesjum hefur aukist hratt undanfarna mánuði. Eftir erfitt ástand á árinum eftir hrun var staðan þar orðin svipuð og á höfuðborgarsvæðinu en er nú að versna á ný. Atvinnuleysi á Suðurnesjum var 2,7 prósent árið 2017 en 3,2 prósent í fyrra, að því er fram kemur á vef Vinnumálastofnunar. Atvinnulausum á Suðurnesjum fjölgaði um 99 á milli 2017 og 2018.
04.02.2019 - 11:21
Um 500 glíma við langtímaatvinnuleysi
Um 500 manns höfðu verið atvinnulausir lengi á fyrstu þremur mánuðum ársins. Það er áþekkt því sem var fyrir árið 2008 en atvinnuleysi í langan tíma jókst á árunum 2009-2012. 
03.05.2018 - 09:38