Færslur: landsleikur

Ýmsum menningarviðburðum frestað í Færeyjum um helgina
Hætt var við að halda nokkrar skemmtanir og menningarviðburði í Færeyjum um helgina eða þeim frestað vegna aukinnar útbreiðslu breska afbrigðis COVID-19 í eyjunum.
Myndskeið
Ísland vann með 6 mörkum gegn engu
Ísland vann Lettland með sex mörkum gegn engu í Liepaja í Lettlandi í dag. Stelpurnar okkar höfðu yfirhöndina allan tímann í helli dembu og á lélegum velli.