Færslur: landsbyggðin

Þrjú smit utan höfuðborgarsvæðisins
Um 600 manns eru í sóttkví vegna COVID-19. Langflestir á höfuðborgarsvæðinu. Staðfest smit eru nú 69, af þeim eru þrjú utan höfuðborgarsvæðisins.
10.03.2020 - 14:52
Framvinda byggðaáætlunar kynnt Alþingi
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur lagt fram skýrslu á Alþingi um framvindu stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018–2024, sem samþykkt var í júní 2018. Flest verkefni eru hafin. Áætlunin leggur sérstaka áherslu á svæði þar sem er langvarandi fólksfækkun, atvinnuleysi og einhæft atvinnulíf.
17.12.2019 - 13:17
„Ekki hægt að draga endalaust úr þjónustu úti á landi“
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, segir fárviðri vikunnar hafa afhjúpað mjög ótryggt orku- og flutningskerfi í landinu. Hún segist vona að ríkisvaldið átti sig á að ekki sé hægt að draga endalaust úr þjónustu úti á landi. Vikan hafi verið strembin og erfið.
14.12.2019 - 12:41
Styrkja verslanir í strjábýli um 15 milljónir
Samgöngu og sveitarstjórnarráðherra hefur staðfest tillögur valnefndar þess efnis að veita skuli styrki til verslanna í stjálbýli. Tæpum 15 milljónum var úthlutað úr sjóði á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2018-2024.
13.11.2019 - 15:52
Myndskeið
Staða innanlandsflugs erfið
Staða innanlandsflugs er orðin afar erfið og ólíklegt að hin svokallaða skoska leið leysi vanda flugfélaganna segir forstjóri flugfélagsins Ernis. Hann segir erfitt að keppa við aðrar samgöngur sem hið opinbera niðurgreiði.
30.09.2019 - 19:48
Viðtal
Ný húsnæðislán vegna markaðsbrests
Ný tegund húsnæðislána til að byggja íbúðarhúsnæði á landsbyggðinni er til komin vegna brests á markaðnum. Þetta segir Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra. Þegar markaðurinn sinni ekki sínu hlutverki þá verði stjórnvöld að bregðast við.
27.08.2019 - 10:33
Viðtal
Ein leið að velja inn í námið út frá búsetu
Síðastliðin ár hefur fjölgað í hópi þeirra sem stunda sérnám í heimilislækningum. Vandinn sem við blasir er engu að síður stór. Hvernig má auka nýliðun enn frekar og standa vörð um heilsugæsluna til frambúðar? Spegillinn ræddi það við Elínborgu Bárðardóttur, kennslustjóra sérnámsins og spurði Hrafnkel Stefánsson, sérnámslækni, hvers vegna hann teldi vinsældir náms í heimilislækningum hafa aukist.
16.08.2018 - 17:00
Konur á Suðurnesjum síður í krabbameinsleit
Töluverður munur er á heilsu og líðan landsmanna eftir því hvar þeir búa. Þetta sýna nýir lýðheilsuvísar sem Landlæknisembættið hefur gefið út. Vísarnir eru 44 talsins og veita fjölbreyttar upplýsingar um styrkleika og veikleika hvers heilbrigðisumdæmis. Spegillinn ræddi vísana við tvo starfsmenn Landlæknisembættisins sem komu að vinnunni. Þeir vonast til þess að vísarnir geri yfirvöldum á hverju svæði kleift að efla lýðheilsu með markvissum hætti og forgangsraða út frá sérkennum hvers svæðis.
06.06.2016 - 18:02
Starfsemi RÚV efld á landsbyggðinni
Arnaldur Máni Finnsson hefur verið ráðinn í starf frétta- og dagskrárgerðarmanns á Austurlandi. Hann mun starfa við hlið Rúnars Snæs Reynissonar sem hefur unnið hjá RÚV á Austurlandi undanfarin ár.
Gott samtal á hringferð RÚV um landið
RÚV efndi til opinnar umræðu á sex stöðum á landinu um þjónustu og starfssemi Ríkisútvarpsins og hlutverk fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu.
12.10.2015 - 15:48