Færslur: Landsamband eldri borgara

Spegillinn
Skerðingar frá Tryggingastofnun mjög brattar 
Skerðingar á lífeyrisgreiðslum frá Tryggingastofnun til þeirra sem greitt hafa í lífeyrissjóði allt sitt líf er ofarlega í hugum eldri borgara þessa lands segja forsvarsmenn í samtökum eldri borgara í aðdraganda alþingiskosninga.
Viðtal
Líða ekki framkvæmdaleysi í málum eldra fólks
Eldra fólk ætlar ekki að líða framkvæmdaleysi og krefst þess að tillögur sem settar eru fram í drögum að nýrri stefnu um heilbrigðisþjónustu fyrir aldurshópinn verði að veruleika. Þetta segir formaður Landssambands eldri borgara. Nauðsynlegt sé að breyta áherslum þannig að fólk geti búið lengur heima hjá sér og fengið meiri þjónustu þar. 
Starfslok miðist við áhuga, færni og getu en ekki aldur
Einfalda þarf flókið og sundurleitt lagaumhverfi í málefnum eldri borgara og gera það skilvirkara. Lágmarkslífeyrir skal aldrei vera lægri en umsamin lágmarkslaun á vinnumarkaði. Endurskoða ber reglur um starfslok. Þetta er meðal þess sem fram kemur í áhersluatriðum eldra fólks fyrir komandi Alþingiskosningar.
Félög eldri borgara vilja örugg sæti á listum flokkanna
Öllum stjórnmálaflokkum hefur verið send áskorun um að tryggja eldri borgurum örugg sæti á framboðslistum fyrir alþingiskosningarnar í haust. Eldra fólk vilji komast á þing til að hafa áhrif.
Þjóðfélagið tapar þegar árgangar fara af vinnumarkaði
Benedikt Jóhannesson, tryggingastærðfræðingur segir að fyrir hvern árgang sem fari á eftirlaun og hverfi af vinnumarkaði tapi þjóðfélagið um 30 milljörðum króna, sem á þremur árum sé á við nýjan Landspítala. Öldrunarráð Íslands ásamt Landssambandi eldri borgara héldu í dag ráðstefnu þar sem fjallað var um málefni eldri borgara. 
09.02.2021 - 16:14