Færslur: Landsamband eldri borgara

Félög eldri borgara vilja örugg sæti á listum flokkanna
Öllum stjórnmálaflokkum hefur verið send áskorun um að tryggja eldri borgurum örugg sæti á framboðslistum fyrir alþingiskosningarnar í haust. Eldra fólk vilji komast á þing til að hafa áhrif.
Þjóðfélagið tapar þegar árgangar fara af vinnumarkaði
Benedikt Jóhannesson, tryggingastærðfræðingur segir að fyrir hvern árgang sem fari á eftirlaun og hverfi af vinnumarkaði tapi þjóðfélagið um 30 milljörðum króna, sem á þremur árum sé á við nýjan Landspítala. Öldrunarráð Íslands ásamt Landssambandi eldri borgara héldu í dag ráðstefnu þar sem fjallað var um málefni eldri borgara. 
09.02.2021 - 16:14