Færslur: Landmælingar

Myndskeið
Leita að fólki til að staðsetja mörg þúsund örnefni
Af hálfri milljón íslenskra örnefna á skrá eru einungis um 130 þúsund þeirra staðsett á korti. Landmælingar Íslands leita nú að fólki sem er kunnugt staðháttum til þess að staðsetja örnefnin áður en vitneskjan glatast.
20.02.2020 - 11:00
Viðtal
Um hálf milljón örnefna á Íslandi
Talið er að hér á landi séu um hálf milljón örnefna. Það er ótrúlegur fjöldi í landi sem er rétt rúmlega 100 þúsund ferkílómetrar. Það sem meira er, einungis 120 þúsund af þessum örnefnum hafa verið skráð, og því eru um 380 þúsund örnefni enn óskráð.
09.07.2019 - 10:56
Fréttaskýring
Tók Diamond Beach Breiðamerkursand af Google?
Ferðamenn lofsama The Diamond beach - Demantsströnd og The Black Sand Beach - Svörtu sandfjöruna og Google er ekki í nokkrum vandræðum með að leiðbeina þeim þangað. Íslendingar ættu kannski erfiðara með það og leitarvélin stendur á gati þegar spurt er um íslensku örnefnin yfir sömu staði; Vestri-Fellsfjöru, Breiðamerkursand eða Víkurfjöru.